Aðalfundur Hestamannafélagsins Freyfaxa verður haldinn þann 30. nóvember 2022 í Félagsheimili í Stekkhólma kl 20.
Það er spennandi ár framundan hjá hestamönnum og ætlum við m.a. að kynna starfsemi í hesthúsi Freyfaxa á Iðavöllum og í reiðhöllini, nýr samning við Múlaþing og undirbúning fyrir Fjórðungsmót sem haldið verður 6.- 9. Júlí 2023 í Stekkhólma.
Við hlökkum til og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
Stjórn Freyfaxa.
Það er spennandi ár framundan hjá hestamönnum og ætlum við m.a. að kynna starfsemi í hesthúsi Freyfaxa á Iðavöllum og í reiðhöllini, nýr samning við Múlaþing og undirbúning fyrir Fjórðungsmót sem haldið verður 6.- 9. Júlí 2023 í Stekkhólma.
Við hlökkum til og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
Stjórn Freyfaxa.