Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2022
Eins og undanfarin ár verður boðið upp á reiðkennslu fyrir börn og unglinga frá byrjun janúar til byrjun maí. Hver hópur mætir 2 svar á mánuði, svo það eru í heildina 9 skipti yfir veturinn, 90-120 mínútur í senn ( lengdin fer eftir stærð hópsins. Lengra prógramm á vorhelginni ).
Eins og í fyrra gerum við allt til að minnka Covíd 19 smitáhættu með því að vera með litla hópa ( helst úr sama sóttvarnahólfi / fjölskyldu ), halda fjarlægð, vera með hanska og etv með grimu. Bóklegir tímar verða væntanlega ekki innanhúss heldur innifaldir í verklegu kennslunni.
það er aftur ekki víst að hægt verði að halda okkar sameiginlegu vorhelgi með gistingu í mai.
En við munum gera með öllum hópum eitthvað skemmtilegt eftir þeirra ósk ( sýningar , keppni og útreiðartúrar... )
Það hefur reynst vel að skipta hópunum þannig upp :
Polla- og byrjandarkennslan fer fram á Gislastöðum.
Hinir hóparnir ( lengra komnir og knapamerki ) verða í reiðhöllinni á Iðavöllum.
Dagsetningar fyrir flesta hópa á Iðavöllum ( eftir hádegi )
- hinir hóparnir eftir samkomulagi
8./ 9.1. – 22. / 23.1. – 5./ 6.2. – 19./ 20.2. – 5./6.3. – 25./27.3. –2.4/ 3.4. – 1.5. og vorhelgi 7.- 8.5.
Athugið : Það er hægt að nota frístundastyrkin Múlaþings í gegnum NORA kerfið. Skráningar þar fara fram í janúar. En skráningar fyrir alla hópa á að senda líka sem fyrst til Ellen á gislastadir@emax.is , svo að við getum skipulaggt veturinn.
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Mellanie Hallbach, Sjúkraþjálfari
Eftirfarandi hópar verða í boði, skipt eftir reynslu og aldri:
Polla - og byrjendaflokkar – á Gislastöðum
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn) með traustum hestum á staðnum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta ( kemba, teyma og leggja á með aðstoð, læra grunnatriði ábendingar / taumhalds ), jafnvægisæfingar í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum. Ef veðrið leyfir er farið í teymda útreiðartúra.
Börnin verða í fylgd foreldris, sem getur hjálpað í teymingu.
Kennari: Ellen Thamdrup
Verð : 44 000 ,- kr.
Börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar 6 - 18 ára )- á Iðavöllum
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í þessum hópum ætlum við að kynnast hestinum betur (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra áfram að umgangast hann rétt ( að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum eða á teymdum hestum, læra að stjórna hestinum sjálf í gegnum skemmtilegar þrautabrautir, að þekkja gangtegundir og reiðleiðir, fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir.
Börnin verða í fylgd foreldris sem geta hjálpað til
Kennarar: Angelika Liebermeister, Ellen Thamdrup, Melanie Hallbach
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
Vanir krakkar – á Iðavöllum
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Margir möguleikar- endilega verið í bandi og látið vita hvað ykkur langar að gera J
Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, sætisæfingar, gangtegundir, reiðleiðir- t.d. sem undirbúningur til að taka knapamerkjapróf 2 og 3 ), fara í langa útreiðartúra, æfa hindrunarstökk, fara í hestaleiki osfv
Keppnisþjálfun fyrir þá sem vilja.
Kennari: Angelika Liebermeister og / eða utanadkomandi reiðkennari
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
Sérsamkomulag er hægt, t.d. að koma bara 1 sinni á mánuði
Knapamerki 1-3 – á Iðavöllum
2021 vorum við með mjög stóran hóp sem tók knapamerkjapróf 1 og 2.
Við ætlum að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 1 og 2 líka á þessu ári.
Þátttaka er fyrir börn árgang 2010 og eldri sem eru komin með reynslu.
Knapamerki er skemmtilegt og fróðlegt námskerfi frá Háskólanum á Hólum sem endar með opinberu prófi í mismunandi stigum.
þeir sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 og hafa nóga reynslu ( og eru auk þess með aðgang að hest til að æfa inn á milli ) geta tekið knapamerki 3.
Nánari upplýsingar um knapamerki eru að finna á http://knapamerki.is/ .
Bóklega efnið verður unnið aðallega í heimanámi. Verklegir tímar verða stundum í formi sýnikennslu fyrir alla en venjulega í litlum hópum og seinna í einkakennslu
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð : 40.000,- kr. (með eigin hest)
50.000,-kr. (með leiguhest ) plús prófkostnaður og bækur ( lánsbækur eru til )
Skráningar fyrir alla hópa :
Ellen: gislastadir@emax.is - gsm 8673238
Frekari upplýsingar beint hjá kennaranum viðkomandi hópsins:
Ellen: gislastadir@emax.is - gsm 8673238
Angie: angelika_liebermeister@web.de - gsm 8453006
Eins og undanfarin ár verður boðið upp á reiðkennslu fyrir börn og unglinga frá byrjun janúar til byrjun maí. Hver hópur mætir 2 svar á mánuði, svo það eru í heildina 9 skipti yfir veturinn, 90-120 mínútur í senn ( lengdin fer eftir stærð hópsins. Lengra prógramm á vorhelginni ).
Eins og í fyrra gerum við allt til að minnka Covíd 19 smitáhættu með því að vera með litla hópa ( helst úr sama sóttvarnahólfi / fjölskyldu ), halda fjarlægð, vera með hanska og etv með grimu. Bóklegir tímar verða væntanlega ekki innanhúss heldur innifaldir í verklegu kennslunni.
það er aftur ekki víst að hægt verði að halda okkar sameiginlegu vorhelgi með gistingu í mai.
En við munum gera með öllum hópum eitthvað skemmtilegt eftir þeirra ósk ( sýningar , keppni og útreiðartúrar... )
Það hefur reynst vel að skipta hópunum þannig upp :
Polla- og byrjandarkennslan fer fram á Gislastöðum.
Hinir hóparnir ( lengra komnir og knapamerki ) verða í reiðhöllinni á Iðavöllum.
Dagsetningar fyrir flesta hópa á Iðavöllum ( eftir hádegi )
- hinir hóparnir eftir samkomulagi
8./ 9.1. – 22. / 23.1. – 5./ 6.2. – 19./ 20.2. – 5./6.3. – 25./27.3. –2.4/ 3.4. – 1.5. og vorhelgi 7.- 8.5.
Athugið : Það er hægt að nota frístundastyrkin Múlaþings í gegnum NORA kerfið. Skráningar þar fara fram í janúar. En skráningar fyrir alla hópa á að senda líka sem fyrst til Ellen á gislastadir@emax.is , svo að við getum skipulaggt veturinn.
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Mellanie Hallbach, Sjúkraþjálfari
Eftirfarandi hópar verða í boði, skipt eftir reynslu og aldri:
Polla - og byrjendaflokkar – á Gislastöðum
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn) með traustum hestum á staðnum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta ( kemba, teyma og leggja á með aðstoð, læra grunnatriði ábendingar / taumhalds ), jafnvægisæfingar í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum. Ef veðrið leyfir er farið í teymda útreiðartúra.
Börnin verða í fylgd foreldris, sem getur hjálpað í teymingu.
Kennari: Ellen Thamdrup
Verð : 44 000 ,- kr.
Börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar 6 - 18 ára )- á Iðavöllum
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í þessum hópum ætlum við að kynnast hestinum betur (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra áfram að umgangast hann rétt ( að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum eða á teymdum hestum, læra að stjórna hestinum sjálf í gegnum skemmtilegar þrautabrautir, að þekkja gangtegundir og reiðleiðir, fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir.
Börnin verða í fylgd foreldris sem geta hjálpað til
Kennarar: Angelika Liebermeister, Ellen Thamdrup, Melanie Hallbach
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
Vanir krakkar – á Iðavöllum
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Margir möguleikar- endilega verið í bandi og látið vita hvað ykkur langar að gera J
Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, sætisæfingar, gangtegundir, reiðleiðir- t.d. sem undirbúningur til að taka knapamerkjapróf 2 og 3 ), fara í langa útreiðartúra, æfa hindrunarstökk, fara í hestaleiki osfv
Keppnisþjálfun fyrir þá sem vilja.
Kennari: Angelika Liebermeister og / eða utanadkomandi reiðkennari
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
Sérsamkomulag er hægt, t.d. að koma bara 1 sinni á mánuði
Knapamerki 1-3 – á Iðavöllum
2021 vorum við með mjög stóran hóp sem tók knapamerkjapróf 1 og 2.
Við ætlum að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 1 og 2 líka á þessu ári.
Þátttaka er fyrir börn árgang 2010 og eldri sem eru komin með reynslu.
Knapamerki er skemmtilegt og fróðlegt námskerfi frá Háskólanum á Hólum sem endar með opinberu prófi í mismunandi stigum.
þeir sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 og hafa nóga reynslu ( og eru auk þess með aðgang að hest til að æfa inn á milli ) geta tekið knapamerki 3.
Nánari upplýsingar um knapamerki eru að finna á http://knapamerki.is/ .
Bóklega efnið verður unnið aðallega í heimanámi. Verklegir tímar verða stundum í formi sýnikennslu fyrir alla en venjulega í litlum hópum og seinna í einkakennslu
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð : 40.000,- kr. (með eigin hest)
50.000,-kr. (með leiguhest ) plús prófkostnaður og bækur ( lánsbækur eru til )
Skráningar fyrir alla hópa :
Ellen: gislastadir@emax.is - gsm 8673238
Frekari upplýsingar beint hjá kennaranum viðkomandi hópsins:
Ellen: gislastadir@emax.is - gsm 8673238
Angie: angelika_liebermeister@web.de - gsm 8453006