Við erum ennþá að leita eftir sýningaratríði (bara til skemmtunar) í reiðhöllinni á undan kaffiveislu sem verður á Iðavöllum. Upp kom hugmynd um að leyfa félagar að sýna efnileg unghross í nokkrar hringir...endilega kommenta á Facebookauglýsingu ef þið viljið sýna hross :-) og einnig þegar þið eruð með atriði.
Stjórn Freyfaxa.
Stjórn Freyfaxa.