Þá eru komnir greiðsluseðlar inn á heimabanka vegna árgjalda í Freyfaxa fyrir árið 2015. Þeir sem vilja fá greiðsluseðla senda heim eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Þóru Sólveigu gjaldkera í gegnum netfangið frokenfix@simnet.is eða í síma 895-9962.
Sú leiðu mistök voru gerð að börn fengu sendan greiðsluseðil fyrir félagsgjöldunum, þeir greiðsluseðlar verða felldir niður en 16 ára og yngri greiða ekki árgjöld í félagið.
Þá var einstaklingum 67 ára og eldri einnig sendir greiðsluseðlar, hið rétta er að um valgreiðslukröfu er að ræða fyrir þann aldurshóp þar sem einstaklingar geta greitt árgjöldin kjósi þeir svo en missa ekki aðild sína í félaginu þó þeir greiði þau ekki.
Beðist er innilega velvirðingar á þessum mistökum en þau ættu að leiðréttast fljótlega.
Hafi fólk frekari fyrirspurnir varðandi árgjaldið er hægt að hafa samband við Þóru Sólveigu.
Sú leiðu mistök voru gerð að börn fengu sendan greiðsluseðil fyrir félagsgjöldunum, þeir greiðsluseðlar verða felldir niður en 16 ára og yngri greiða ekki árgjöld í félagið.
Þá var einstaklingum 67 ára og eldri einnig sendir greiðsluseðlar, hið rétta er að um valgreiðslukröfu er að ræða fyrir þann aldurshóp þar sem einstaklingar geta greitt árgjöldin kjósi þeir svo en missa ekki aðild sína í félaginu þó þeir greiði þau ekki.
Beðist er innilega velvirðingar á þessum mistökum en þau ættu að leiðréttast fljótlega.
Hafi fólk frekari fyrirspurnir varðandi árgjaldið er hægt að hafa samband við Þóru Sólveigu.