Kæru félagsmenn og aðrir hestaáhugamenn.
Vegna þó nokkurra ábendinga höfum við ákveðið að fresta Reyðafjarðarreiðinni sem fyrirhuguð var næsta sunnudag til Sumardagsins fyrsta sem er fimmtudagurinn 23. apríl. Þetta er gert m.a. til þess að reiðtúrinn stangist ekki á við reiðnámskeið hjá æskulýðsnefndinni okkar. Lagt verður af stað frá Sléttu kl. 14.00 og gott er ef fólk mæti ca. hálftíma fyrr til þess að hægt sé að leggja stundvíslega af stað.
Vonumst til að sem flestir mæti og við getum gert okkur glaðan dag á Sumardaginn fyrsta.
Útreiðanefnd Freyfaxa
Vegna þó nokkurra ábendinga höfum við ákveðið að fresta Reyðafjarðarreiðinni sem fyrirhuguð var næsta sunnudag til Sumardagsins fyrsta sem er fimmtudagurinn 23. apríl. Þetta er gert m.a. til þess að reiðtúrinn stangist ekki á við reiðnámskeið hjá æskulýðsnefndinni okkar. Lagt verður af stað frá Sléttu kl. 14.00 og gott er ef fólk mæti ca. hálftíma fyrr til þess að hægt sé að leggja stundvíslega af stað.
Vonumst til að sem flestir mæti og við getum gert okkur glaðan dag á Sumardaginn fyrsta.
Útreiðanefnd Freyfaxa