Þá skal taka tilraun númer 2 að halda mót utandyra á héraði. Veðurspáin fyrir helgina er góð og útlit fyrir gott mót. En vegna árekstrar við unglingarstarfið okkar þurfum við að breyta áður auglýstri dagskrá svo unga kynslóðin komist til æfingar fyrir sýningu á lokastarfi sínu. Við vonum að það komi ekki að sök og allir verði sáttir við breytinguna. Við gerum jú allt fyrir yngstu félagsmennina okkar :)
Dagskráin verður því eftirfarandi:
Laugardagur 26.apríl
Kl. 10.00
Fjórgangur börn
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur minna vanir
Fjórgangur opinn flokkur
Fjórgangur ungmenni
Matarhlé
Tölt börn
Tölt unglingar
Tölt minna vanir/ungmenni
Tölt opinn flokkur
Kaffihlé
Úrslit fjórgangur börn
Úrslit fjórgangur unglingar
Fimmgangur opinn flokkur
Úrslit tölt börn
Úrslit tölt unglingar
Sunnudagur 27.apríl
Kl. 10.00
Unghrossa forkeppni
6 v
5 v
4 v
Úrslit fjórgangur minna vanir/ungmenni
Úrslit fjórgangur opinn flokkur
Matarhlé
Úrslit tölt opinn flokkur
Úrslit unghross 6v-5v-4v
Úrslit tölt minna vanir/ungmenni
Úrslit fimmgangur
Ráslistar verða biritir annað kvöld.
Dagskráin verður því eftirfarandi:
Laugardagur 26.apríl
Kl. 10.00
Fjórgangur börn
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur minna vanir
Fjórgangur opinn flokkur
Fjórgangur ungmenni
Matarhlé
Tölt börn
Tölt unglingar
Tölt minna vanir/ungmenni
Tölt opinn flokkur
Kaffihlé
Úrslit fjórgangur börn
Úrslit fjórgangur unglingar
Fimmgangur opinn flokkur
Úrslit tölt börn
Úrslit tölt unglingar
Sunnudagur 27.apríl
Kl. 10.00
Unghrossa forkeppni
6 v
5 v
4 v
Úrslit fjórgangur minna vanir/ungmenni
Úrslit fjórgangur opinn flokkur
Matarhlé
Úrslit tölt opinn flokkur
Úrslit unghross 6v-5v-4v
Úrslit tölt minna vanir/ungmenni
Úrslit fimmgangur
Ráslistar verða biritir annað kvöld.