Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Dagskrá útreiðanefndar árið 2015

1/17/2015

0 Comments

 
Picture
Útreiðanefndin hittist í gær og setti saman dagskrá fyrir starf nefndarinnar í vetur. Mikið verður um að vera á vegum útreiðanefndarinnar. Þannig er stefnt á að endurvekja gamlar og skemmtilegar hefðir og halda vítt og breitt um starfssvæði Freyfaxa með útreiðatúra í vetur, vor og sumar.

Við byrjum veturinn á reglulegum reiðtúrum frá Fossgerði annan hvern laugardag, þessir reiðtúrar verða farnir kl. 15.00 og á eftir setjumst við niður og spjöllum yfir kaffibolla. Þessir reiðtúrar verða farnir á eftirfarandi dögum: 31. Janúar – 14. febrúar – 28. Febrúar – 14. Mars – 28. Mars – 25. Apríl.

Stefnt er að því að hafa 4 stærri viðburði í vetur, Reyðarfjarðareið þann 21. mars, Fljótsdalsreið þann 11. april, kvennareið þann 20. júní og loks kemur útreiðanefndin til með að skipuleggja útreiðatúr á Fjórðungsmóti.  Þessir reiðtúrar verða nánar auglýstir þegar nær dregur og ef einhverjir hafa áhuga á að koma að skipulagningu þessa starfs mega þeir hafa samband við Kolbjörgu Lilju Benediktsdóttur í síma 869-7279.


0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.