Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Engar hestaíþróttir á ULM og íþróttamót blásið af

8/2/2017

 
Vegna verulegra dræmrar þátttöku í hestaíþróttum á Unglingalandsmóti UMFÍ hefur verið tekin sú ákvörðun að blása af keppni í hestaíþróttum á Unglingalandsmóti. Þar sem íþróttamótið sem halda átti í Stekkhólma var háð Unglingalandsmóti og dreifingu kostnaðar við dómara hefur jafnframt verið tekin sú ákvörðun að hætta við íþróttamótið sem átti að halda um verslunarmannahelgina. 

Þar með er mótahaldi ársins lokið og þökkum við þeim sem tóku þátt í mótum á árinu með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir þeirra þátt í starfinu. Jafnframt langar okkur að biðja fólk sem býr yfir nýjum og ferskum hugmyndum er varða mótahald á framfæri við stjórn Freyfaxa fyrir næsta keppnisár. 

Comments are closed.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.