Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Félagsmót og Úrtaka 2018

5/29/2018

0 Comments

 
Félagsmót Freyfaxa og sameiginleg úrtaka Freyfaxa og Blæs fyrir Landsmót verður haldið helgina 9.-10.júní nk. í Stekkhólma. Keppt verður í eftirfarandi greinum:

A-flokkur
B-flokkur (Gæðingaflokkur 1)
B-flokkur áhugamanna (Gæðingaflokkur 2)
C-flokkur  (https://www.lhhestar.is/static/files/frett_tengt/c-flokkur.pdf) – upplýsingar um C-flokk (sendið á freyfaxihestar@gmail.com til að skrá í C-flokk) 
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Tölt T1 opinn flokkur
Tölt T3 áhugamenn
Tölt T7 17 ára og yngri
100m flugskeið (engin skráningagjöld)
Mótið er opið mót og því skiptir engu máli í hvaða hestamannafélag keppendur eru skráðir.

Skráningar fara fram á skraning.sportfengur.com og er skráningargjald 4.000 kr. fyrir fullorðna og 3.000 kr fyrir börn, unglinga og ungmenni. Frítt verður í skeið.
Tekið verður á móti skráningum frá 1.júní og skráningafrestur rennur út kl. 12 föstudaginn 8.júní. Vanti einhvern hjálp við að skrá á mótið eða hefur aðrar spurningar er hægt að hafa samband við Valdísi í síma 848-0632. 
 
Forkeppni hefst kl. 11.00 á laugardegi en knapafundur hefst klukkutíma fyrr eða klukkan 10.00. Úrslit hefjast kl. 10.00 á sunnudeginum. 

Hægt er að hólfa niður beitarhólf fyrir hross á svæðinu, en hesteigendur þurfa að koma með strengi, staura, rafstöð og dalla til að brynna í sjálfir. 
​
Þegar keppni lýkur á laugardeginum verður farið í reiðtúr um svæðið og að reiðtúr loknum verður grill í félagsheimilinu. 
Við biðjum alla þá sem ætla að mæta á grillið að skrá sig á netfangið freyfaxihestar@gmail.com fyrir hádegi föstudaginn 8.júní.


0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.