Félagsmót Freyfaxa og úrtaka fyrir Fjórðungsmót fara fram á Stekkhólma sunnudaginn 7. júní nk. Skráningar fara fram hér á síðunni og er skráningargjald 3.000 kr. fyrir hvejra skráningu. Skráningarfrestur rennur út kl. 12.00 föstudaginn 5. júní, ekki verða gefnaundantekningar frá skráningarfresti. Átta efstu hross í forkeppni í hverjum flokki vinna sér inn þátttökurétt á Fjórðungsmóti og sé fleiri pör sem ná 8,20 eða hærra hljóta þau einnig keppnisrétt á Fjórðungsmóti.
Keppt er í eftirfarandi flokkum;
A-flokkur
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Tölt T1 opinn flokkur
Tölt T3 áhugamannaflokkur
Tölt T3 17 ára og yngri
Dagskrá mótsins birtist síðar
Keppt er í eftirfarandi flokkum;
A-flokkur
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Tölt T1 opinn flokkur
Tölt T3 áhugamannaflokkur
Tölt T3 17 ára og yngri
Dagskrá mótsins birtist síðar