Vegna fárra skráninga neyðumst við til að aflýsa Gæðingamóti Austurlands sem fyrirhugað var að halda komandi helgi (16.-17.ágúst). Stjórn Freyfaxa harmar að ekki skuli vera hægt að halda mótið en þegar skráningarnar eru svo fáar sjáum við okkur ekki fært um að standa í þeim tilkostnaði sem fylgir slíku móti.
Fyrir hönd Hestamannafélagsins Freyfaxa
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson
Fyrir hönd Hestamannafélagsins Freyfaxa
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson