Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Firmakeppni Freyfaxa 1. maí

4/29/2014

0 Comments

 
Picture
Kjarkur frá Egilsstaðabæ hefur unnið Firmakeppni Freyfaxa - þá var knapi Ingi J. Ármannsson
Fimmtudaginn 1. maí fer fram firmakeppni Freyfaxa í Stekkhólma. Keppni hefst kl. 13, en skráning fer fram á staðnum milli kl. 11 og 12, og verður þá dregið firma fyrir hvern hest og keppanda. Veitingar verða í boði á staðnum. Við hvetjum ALLA hestamenn til að koma og keppa fyrir hönd þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem styrkja starfið okkar með þáttöku í firmakeppninni.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum, og eru engin skráningargjöld.

Barnaflokkur minna vanir
Barnaflokkur meira vanir
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Kvennaflokkur
Karlaflokkur
Höfðingjaflokkur
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.