Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Firmamót Firmamót Firmamót

4/27/2021

0 Comments

 
Þann 1. maí, laugardaginn ætlum við að halda okkar árlega Firmamót á hringvöllinum í Stekkhólma. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Pollur og Pæjur (minna vanir sem verða teymdir og meira vanir sem ríða sjálf) engin úrslit og allir krakkar fá verðlaunapening.
Börn 10-12 ára 
Unglingar 13-17 ára
Höfðingjar 55 ára+
Konur
Karlar 
Unghross (4-5 vetra)
Skráningar fara fram á staðnum, mæting kl 10 og hefst keppni kl 11.
Nánari fyrirkomulagi verður tilkynnt seinna.
Hlökkum til að sjá ykkur 
stjórn Freyfaxa
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.