Þá er komið að því, í kvöld verður fyrsta mót í vetrarmótaröð Freyfaxa og Blæs, en keppt verður í fjórgangi (13 ára og yngri keppa í þrígangi). Hér fyrir neðan birtast rásistar en við munum klára forkeppni í öllum flokkum áður en við ríðum úrslit.
Knapafundur byrjar klukkan 19:30 en þar er frábært tækifæri til að ræða við dómarann áður en keppni hefst, en keppni hefst klukkan 20:00
Sjáumst eldhress í kvöld :D
Knapafundur byrjar klukkan 19:30 en þar er frábært tækifæri til að ræða við dómarann áður en keppni hefst, en keppni hefst klukkan 20:00
Sjáumst eldhress í kvöld :D