Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Fljótsdalsreið (Páskareið)

3/22/2016

0 Comments

 
Stefnt er að því að fara í Fljótsdalsreið næstkomandi laugardag þann 26. mars. Veðurútlit er okkur ekki hagstætt svo við viljum biðja fólk um að fylgjast vel með tilkynningum hér inni ef ske kynni að aflýsa þyrfti reiðinni. 

Ef veðrið verður gott ætlum við að leggja af stað frá Glúmsstöðum 2 (heiman frá Hjörleifi) kl. 14.00. Stefn er að því að ríða að Glúmsstaðaseli og til baka og er leiðin ca. 12 km. Kaffi og með því verður í boði þegar á leiðarenda er komið.

Vonumst til að sjá sem flesta.
Útreiðanefnd Freyfaxa
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.