Eftir mjög mikið veðurfréttaáhorf síðastliðna daga hefur verið tekin sú ákvörðun að halda af stað í Fljótsdalsreið á morgun, laugardaginn 26. mars, enda segja þeir sem til þekkja mér að það sé alltaf gott veður í Fljótsdalnum. Lagt verður af stað úr hlaði Glúmstaða 2 kl. 14.00.
Við vonumst til að sjá sem flesta og minnum ykkur á að klæða ykkur eftir veðri og taka með ykkur góða skapið. Kaffi og með því í boði þegar til baka er komið.
Við vonumst til að sjá sem flesta og minnum ykkur á að klæða ykkur eftir veðri og taka með ykkur góða skapið. Kaffi og með því í boði þegar til baka er komið.