Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Frá Aðalfundi Freyfaxa

1/13/2022

0 Comments

 
Aðalfundur Freyfaxa fór fram á miðvikudaginn 12.jan 2022 og þökkum við öllum þeim fyrir komu sem sáu sér  fært að mæta.
Hér fyrir neðan má sjá fundargerð í stuttum punktum:

1. Inntaka nýrra félaga: 8 nýjir félagar samþykktir, bjóðum við þeim hjartanlega velkomin.
Umræða um inntöku barna sem eru skráðir í Æskulyðsstarfsins er æskileg en þarf samþykki foreldra
2. Guðrún Agnarsdóttir, formaður les upp skyrslu stjórnar fyrir árið 2020 og 2021.
Hugmynd um að halda hátíðlega upp á 70 ára afmælið Freyfaxa (sem er 6.april nk) rædd. Líklegt dagsetning er 2. eða 3. apríl. Sýning af hestamönnum í reiðhöllinni og veisla í Félagshús.
3. Ársreikningur 2020 lagður fram (vantar endurskoðun).
4. Skyrsla Æskulyðsnefndar.
5. Kosningar stjórnar og varastjórnar: vegna dræmra mætingu er þessi fundur ekki talinn kosningarhæfur. Ætlum að halda annan Aðalfund á haust 2022 fyrir starfsemi á árinu 2022 og ársreikningar 2021 og 2022. Magnús Fannar Benediktsson kemur inn í stjórnina sem varamaður, þar sem Sonja Valeska Krebs er að segja sér úr stjórninni. Þökkum við hana kærlega fyrir vinnuna sína fyrir Freyfaxa síðastu árin.
6. Önnur mál:
* Umræða um að fá kennslu austur í TREK (þrautarbrautakeppni/ smalakeppni fyrir hesta) og staðsetningu fyrir svona braut utandyra (mögulega á tjaldsvæði í Stekkhólma).
* Ósk um að kaupa tæki (heyrnatól) til kennslu á völlinum og jafnvel inni reiðhöllinni
* Ósk um vinnudag í reiðhöllinni til að þrífa áhorfendasvæði
* rædd um viðhald í reiðhöllinni, td um þörf á reglulega vökvun 

Fundi slitið kl 21.40
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.