Þá er því lokið, glæsilegt Félagsmót Freyfaxa og Úrtökumót Freyfaxa og Blæs fyrir FM Austurlands, sem var haldið í Stekkhólma um helgina í blíðskaparveðri.
Að okkar mati tókst mótið með eindæmum vel , var nokkuð vel sótt , rann ljúft í gegn og var sérlega SKEMMTILEGT .
Viljum við þakka dómurum , keppendum og öllu okkar frábæra starfsfólki fyrir hjálpina án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt!
Stjórn Freyfaxa
Sjá má allar niðurstöður mótsins og nokkrar myndir á facebooksíðu "Hestamannafélagið Freyfaxi".
Að okkar mati tókst mótið með eindæmum vel , var nokkuð vel sótt , rann ljúft í gegn og var sérlega SKEMMTILEGT .
Viljum við þakka dómurum , keppendum og öllu okkar frábæra starfsfólki fyrir hjálpina án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt!
Stjórn Freyfaxa
Sjá má allar niðurstöður mótsins og nokkrar myndir á facebooksíðu "Hestamannafélagið Freyfaxi".