Við viljum ekki stuðla að því að fólk sé á ferðinni við þær aðstæður sem kunna að myndast í hvassviðri eins og gengur yfir í dag. Því hefur verið ákveðið að fresta töltmóti Freyfaxa og Fellabakarís um 1 viku og fer það fram laugardaginn 19. mars kl. 14.00.
Endilega látið þetta berast til þeirra sem hugsanlega fylgjast lítið með á internetinu.
Nánari upplýsingar munu berast snemma í næstu viku.
Endilega látið þetta berast til þeirra sem hugsanlega fylgjast lítið með á internetinu.
Nánari upplýsingar munu berast snemma í næstu viku.