Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta Félagsmóti Freyfaxa 2017 þangað til 8.-9.júlí næstkomandi.
Þangað til getum við einbeitt okkur að því að þjálfa hrossin betur og koma alveg ótrúlega fersk á Félagsmót Freyfaxa 2017 í júlí :)
Ég vil nota tækifærið og benda á að Feykir og Snæfaxi halda opið mót í Ásbyrgi 1.-2. júlí og það væri gaman að sjá sem flest Freyfaxamenn þar ;) Við getum sameinast í hestakerrur og svona :D
Kv. Stjórnin