Það er skammt á milli ákvarðana hjá okkur í mótsstjórn Ístöltsins. Vegna veðurs og áframhaldandi veðurútlits höfum við ákveðið að fresta mótinu um viku og halda það laugardaginn 1.mars. Þeir keppendur sem hafa nú þegar skráð sig til leiks eru áfram skráðir nema þeir óski eftir öðru.
|
|