Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Fréttir af knapamerkjaprófinu

4/8/2022

0 Comments

 
Nokkrar fréttir og myndir af knapamerkjaprófinu 2022 sem fór fram á Iðavöllum siðastliðinn laugardag. Æfingarnir fyrir prófið byrjuðu í janúar undir leiðsögn Angeliku og lauk núna með mjög vel heppnuðu prófi með meðaleinkunn 9,3 í bóklega og 8,6 í verklega þættinum. Dómari í verklegu prófi var Ragnheiður Þorvaldsdóttir og þökkum við henni kærlega fyrir komuna. 11 börn tóku knapamerki 1 , 2 börn knapamerki 2 og 2 börn knapamerki 3. Meðalaldur þátttakenda er einungis 12 ára , svo þessi börn eiga framtíðina í hestamennskunni svo sannarlega fyrir sér. Við óskum öllum þessum ungum knöpum innilega til hamingju með árangurinn !
​
​
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.