
Við í stjórninni höfum ákveðið að kanna undirtektir félagsmanna á kaupum á merktum jakka. Jakkinn sem um ræðir er softshell jakki frá Topreiter. Verðið 11.500kr með merkingu. Sýnishorn til mátunar verða á Iðavöllum á þrígangsmótinu og áhugasamir hafi samband við Elísabetu formann.