Ístölt Austurlands hefst á Móavatni kl. 10.00 laugardaginn 20. febrúar nk. Eins og síðustu ár verða úrslit í hverjum flokki riðin strax að lokinni forkeppni og í kjölfarið verður svo verðlaunaafhending. Flokkarnir verða riðnir í þeirri röð sem þeir eru í hér að neðan og að loknum B-flokk verður gert stutt hlé svo að starfsfólk, keppendur og áhorfendur geti nært sig í rólegheitum.
Í öllum flokkum eru riðnar fjórar ferðir. 2-3 eru í hverju holli í forkeppninni og 5 ríða úrslit í tölti en 8 í A- og B-flokk.
Tölt 16 ára og yngri:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
Tölt áhugamanna:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
B-flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Greitt tölt
4. ferð: Frjáls ferð
A-flokkur:
1. ferð: Tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Frjáls ferð
4. ferð: Skeið
Tölt opinn flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Tölt með hraðamun
3. ferð: Tölt með hraðamun
4. ferð: Greitt tölt
ATH! Pískar eru leyfðir í öllum flokkum!
Ráslistarnir eru hér að neðan:
Í öllum flokkum eru riðnar fjórar ferðir. 2-3 eru í hverju holli í forkeppninni og 5 ríða úrslit í tölti en 8 í A- og B-flokk.
Tölt 16 ára og yngri:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
Tölt áhugamanna:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
B-flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Greitt tölt
4. ferð: Frjáls ferð
A-flokkur:
1. ferð: Tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Frjáls ferð
4. ferð: Skeið
Tölt opinn flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Tölt með hraðamun
3. ferð: Tölt með hraðamun
4. ferð: Greitt tölt
ATH! Pískar eru leyfðir í öllum flokkum!
Ráslistarnir eru hér að neðan: