Fyrirkomulag keppnisgreina á íþrótta/unghrossamóti 12.-13 apríl.
T1 - Tölt
1 knapi inn á vellinum í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Forkeppni:
Knapi stjórnar sjálfur
Hægt tölt svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
Úrslit:
Þulur stýrir
Hægt tölt upp á báðar hendur
Hraðabreytingar upp á báðar hendur
Greitt tölt upp á báðar hendur
T3 - Tölt
2 eða fleiri knapar keppa í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Knapi velur upp á hvora hönd hann hefur keppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
Hægt tölt svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
Úrslit:
Hægt tölt og svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
V1 - Fjórgangur
1 knapi inn á vellinum í einu og stýra sjálfir prógrammi, mega sýna atriði í hvaða röð sem er.
Hestur í þessarri fjórgangsgrein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum
Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni.
Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit:
Þulur stýrir
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti hestur inn í úrslit hefur tvöfalt vægi.
V2 - Fjórgangur
2 eða fleir knapar inn á vellinum í einu.
Hestur í þessarri fjórgangsgrein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum
Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir
Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti hestur inn í úrslit hefur tvöfalt vægi.
F1 - Fimmgangur
1 knapi keppir í einu og má hann ráða í hvaða röð hann sýnir atriðin.
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum á sama móti.
Forkeppni:
Tölt
Brokk
Fet
Stökk
Skeið
Úrslit:
Þulur stýrir
Röð atriða: Tölt, brokk, fet, stökk, 3 sprettir af skeiði
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
Knapar koma sér einnig saman um hvaða langhlið sýna skal skeiðið - efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
P2 = 100 m fljúgandi skeið
Rásröð degin fyrir fyrsta sprett
Rásröð fyrir annan sprett ræðst af tíma úr fyrri sprett - hægasti fer fyrstur.
Unghrossakeppni
Þrjú unghross eru inni á vellinum í einu. Sýndar eru gangtegundir að eigin vali.
Í úrslitum eru fimm efstu unghrossin í hverjum flokki inni á vellinum í einu og sýna frjálst prógram.
T1 - Tölt
1 knapi inn á vellinum í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Forkeppni:
Knapi stjórnar sjálfur
Hægt tölt svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
Úrslit:
Þulur stýrir
Hægt tölt upp á báðar hendur
Hraðabreytingar upp á báðar hendur
Greitt tölt upp á báðar hendur
T3 - Tölt
2 eða fleiri knapar keppa í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Knapi velur upp á hvora hönd hann hefur keppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
Hægt tölt svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
Úrslit:
Hægt tölt og svo snúið við
Hraðabreytingar á tölti
Greitt tölt
V1 - Fjórgangur
1 knapi inn á vellinum í einu og stýra sjálfir prógrammi, mega sýna atriði í hvaða röð sem er.
Hestur í þessarri fjórgangsgrein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum
Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni.
Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit:
Þulur stýrir
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti hestur inn í úrslit hefur tvöfalt vægi.
V2 - Fjórgangur
2 eða fleir knapar inn á vellinum í einu.
Hestur í þessarri fjórgangsgrein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum
Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir
Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Greitt tölt
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti hestur inn í úrslit hefur tvöfalt vægi.
F1 - Fimmgangur
1 knapi keppir í einu og má hann ráða í hvaða röð hann sýnir atriðin.
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum á sama móti.
Forkeppni:
Tölt
Brokk
Fet
Stökk
Skeið
Úrslit:
Þulur stýrir
Röð atriða: Tölt, brokk, fet, stökk, 3 sprettir af skeiði
Úrslit eru riðin upp á vinstri hönd nema knapar komi sér saman um annað, efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
Knapar koma sér einnig saman um hvaða langhlið sýna skal skeiðið - efsti knapi inn í úrslit hefur tvöfaldan atkvæðarétt.
P2 = 100 m fljúgandi skeið
Rásröð degin fyrir fyrsta sprett
Rásröð fyrir annan sprett ræðst af tíma úr fyrri sprett - hægasti fer fyrstur.
Unghrossakeppni
Þrjú unghross eru inni á vellinum í einu. Sýndar eru gangtegundir að eigin vali.
Í úrslitum eru fimm efstu unghrossin í hverjum flokki inni á vellinum í einu og sýna frjálst prógram.