Fyrirlestur með Reyni Atla sem er í kvöld, 26. febrúar, og er hluti af reiðnámskeiði helgarinnar er opinn öllum (ekki bara þeim sem skráðir eru í reiðtíma). Verð fyrir fyrirlesturinn er 1.500 kr. Ryrirlesturinn haldinn á Gistihúsinu á Egilsstöðum og hefst kl. 20.00.
|
|