Næstkomandi laugardag, þann 5. mars, verður farið í útreiðartúr frá Fossgerði. Farið verður af stað í útreiðatúrinn klukkan 16.30. Eftir útreiðartúrinn ætlum við svo að gera vel við okkur og grilla saman. Hver og einn kemur með á grillið fyrir sig (og eitthvað til að skola því niður með) en heitt grill verður á staðnum sem og áhöld. Fólki er að sjálfsögðu velkomið að mæta bara í útreiðartúrinn eða bara á grillið. Búið er að setja hita á kaffistofuna í Fossgerði svo það ætti svo sannarlega ekki að væsa um okkur þar.
Hlökkum til að sjá sem flesta á laugardaginn.
Útreiðanefndin
Hlökkum til að sjá sem flesta á laugardaginn.
Útreiðanefndin