Fyrsti stjórnarfundur var haldinn í Stekkhólma sl. fimmtudag þar sem rætt var um framtíð félagsins, Fjórðungsmót Austurlands 2014 og fleira. Einnig var gerð fyrsta tilraun að mynda stjórn félagsins og tók Bjarki Þorvaldur við stöðu formanns og við óskum honum velfarnaðar í starfi.
Auðvitað gæddu fundargestir sér á glæsilegur kræsingum eins og sést og því margborgar sig greinilega að vera í stjórn Freyfaxa.
Stjórn Freyfaxa boðar svo til opins félagsfundar kl. 20.00 fimmtudaginn 7. ágúst nk í félagsheimilinu okkar að Stekkhólma. Á dagskrá fundarins eru málefni Fjórðungsmóts Austurlands 2015 og staðan í hestamennskunni á Austurlandi almennt.
Sýnum áhuga og samstöðu í verki og mætum á félagsfund.
Stjórn Hestamannafélagsins Freyfaxa
Auðvitað gæddu fundargestir sér á glæsilegur kræsingum eins og sést og því margborgar sig greinilega að vera í stjórn Freyfaxa.
Stjórn Freyfaxa boðar svo til opins félagsfundar kl. 20.00 fimmtudaginn 7. ágúst nk í félagsheimilinu okkar að Stekkhólma. Á dagskrá fundarins eru málefni Fjórðungsmóts Austurlands 2015 og staðan í hestamennskunni á Austurlandi almennt.
Sýnum áhuga og samstöðu í verki og mætum á félagsfund.
Stjórn Hestamannafélagsins Freyfaxa