Þegar forkeppni lýkur á félagsmótinu á morgun stendur útreiðanefndin fyrir reiðtúr um svæðið í Stekkhólma og nágrenni. Stefnt er að því að reiðtúrinn hefjist um klukkan 16:00 og grillið um 18:00.
Grill, pappadiskar og plasthnífapör verða á staðnum en grillmatur verður ekki seldur á staðnum og fólk þarf því að koma með mat á grillið sjálft.
Vonandi taka sem flestir þátt í grillinu og reiðtúrnum með okkur.
Grill, pappadiskar og plasthnífapör verða á staðnum en grillmatur verður ekki seldur á staðnum og fólk þarf því að koma með mat á grillið sjálft.
Vonandi taka sem flestir þátt í grillinu og reiðtúrnum með okkur.