Síðasta dagar er búið að vinna í höllinni okkar á Iðavöllum. Bærinn hefur verið að aðstoða okkur við að vökva og Freyfaxamenn á svæðinu hafa slétt og jafnað út sandinn og valtað.
Við munum reyna að endurtaka leikinn fyrir fjórgangsmótið sem fer fram 14. mars 2020.
Við viljum minna á að það er BANNAÐ að binda hesta í reiðhöllinni (á meðan plöturnar eru ekki tilbúnar sem hestar geta staðið á) og einnig eru lausaganga hesta bönnuð.
Við munum reyna að endurtaka leikinn fyrir fjórgangsmótið sem fer fram 14. mars 2020.
Við viljum minna á að það er BANNAÐ að binda hesta í reiðhöllinni (á meðan plöturnar eru ekki tilbúnar sem hestar geta staðið á) og einnig eru lausaganga hesta bönnuð.