Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Íþróttamót Freyfaxa (opið) þann 8. ágúst 2020

8/3/2020

0 Comments

 
Hestamenn takið eftir!!!
Stjórnin hefur ákveðið að halda þetta mót af fullari krafti. Við förum að sjálfsögðu eftir reglum frá sóttvarnalækni og pössum okkur að virða 2m fjarlægð milli okkar.
Dómarar verða einir í bílnum og rita sjálf í þetta skiptið. Knapafundur verður haldinn utandýra.
Sjóppan verður með "sjálfsafgreiðslu" með innpakaðar samlokur, drykkir og súkkulaði. Til að forðast snertingu verður ekki posa heldur mæta allir sem vilja kaupa sér eitthvað með pening :-)

Góðar hestafólk, við reynum að hafa gaman af þessu og eiga skemmtilegan dag í hestamennsku!!!

Dagsskrá verður birt eftir að skráningarfrestur rennur út um miðnætti á Miðvikudagskvöld 5. ágúst.
Skráningar fara fram í gegnum Sportfeng.

Hlökkum til að sjá sem flesta :-)
stjórn Freyfaxa
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.