Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ístölti Austurlands sem átti að fara fram sunnudaginn 26. febrúar nk.
Ástæðan er sú að veðurspár eru slæmar og við viljum frekar fresta mótinu fyrr en seinna m.a. til þess að forða fólki sem á langt að sækja mótið frá því að leggja í fýluferð ef veðurspár standast.
Ný tímasetning verður auglýst fljótlega.
Ástæðan er sú að veðurspár eru slæmar og við viljum frekar fresta mótinu fyrr en seinna m.a. til þess að forða fólki sem á langt að sækja mótið frá því að leggja í fýluferð ef veðurspár standast.
Ný tímasetning verður auglýst fljótlega.