Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Keppnisfyrirkomulag á Ístölt Austurland

2/20/2014

0 Comments

 
Picture
Margir hafa spurst fyrir um hvernig fyrirkomulag verður á keppnisgreinum Ístölts. Því er skemmst frá að segja að fyrirkomulag verður það sama og undanfarin ár. Riðið er tvisvar sinnum fram og tilbaka í öllum flokkum, samtals fjórar langhliðar. Allt að sjálfsögðu riðið eftir fyrirmælum þular.

Tölt 16 ára og yngri: 1. Hægt tölt 2. Hægt tölt 3. Fegurðartölt 4. Fegurðartölt. 

Tölt áhugamenn: 1. Hægt tölt 2. Hraðabreytingar 3. Hraðabreytingar 4. Greitt tölt

Tölt opin flokkur: 1. Hægt tölt 2. Hraðabreytingar 3. Hraðabreytingar 4. Greitt tölt

B-flokkur: 1. Hægt tölt 2. Brokk 3. Greitt tölt 4. Frjálst ferð

A-flokkur 1. Tölt 2. Brokk 3. Frjálst 4. Skeið.

Dagskrá í þessari röð: 

1. Tölt 16 ára og yngri

2. Tölt áhugamenn

3. B-flokkur

4. A-flokkur

5. Tölt opinn flokkur

Keppni hefst kl. 10, en nánari tímasetningar verða birtar með ráslistum á föstudagskvöld.


0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.