Það verður haldinn spennandi krakkahelgi núna á Lau og Sun 6./7. maí. Þetta er uppskeruhátið barnastarfsins í vetur og verða m.a. smalakeppni, útreiðartúr, keppni, sýning og gisting á Iðavöllum á dagskránni.
Reiðhöllin er í þeirra umsjón en má nota hana ef krakkarnir eru ekki inni (sérstaklega á Laugardaginn).
Reiðhöllin er í þeirra umsjón en má nota hana ef krakkarnir eru ekki inni (sérstaklega á Laugardaginn).