Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Kvennareið Freyfaxa 2017

8/23/2017

0 Comments

 
Kvennareið Freyfaxa verður farin á sunnudaginn næsta, 27. Ágúst. Að þessu sinni verður farið inn í Geitdal. Lagt verður af stað frá Þingmúla (Skriðdal) kl. 14.00. Leiðin er um 9 km og hentar því fyrir einn hest. Við munum einnig taka pásur eftir þörfum, bæði hesta og kvenna :) þegar til baka er komið verður grillað en hver og einn þarf að koma með á grillið fyrir sig. Annað sem þarf að koma með fyrir utan hest og reiðtygi er góða skapið og drykki (ef menn vilja). Einhverjir hafa tök á að lána hesta svo endilega verið í bandi við Kolbjörgu ef ykkur vantar reiðskjóta en viljið koma með (í gegnum facebook eða í tölvupósti kolbjorg.lilja@gmail.com). Reiðin er opin fyrir aðra en félagsmenn. Fararstjóri í ferðinni er Anna Lóa.

Vonumst til að sjá sem flestar.
Útreiðanefnd Freyfaxa


0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.