Kæru Freyfaxafélagar og aðrir hestamenn.
Samkvæmt sóttvarnaryfirvöldum eiga allar reiðhallir að vera lokaðar til 17. nóvember eins og önnur íþróttamannvirki án undantekninga
Þannig að reiðhöllin okkar á Iðavöllum er að sjálfsögðu lokuð til 17. nóvember
Stöndum saman í þessu öllu
Stjórn Freyfaxa
Samkvæmt sóttvarnaryfirvöldum eiga allar reiðhallir að vera lokaðar til 17. nóvember eins og önnur íþróttamannvirki án undantekninga
Þannig að reiðhöllin okkar á Iðavöllum er að sjálfsögðu lokuð til 17. nóvember
Stöndum saman í þessu öllu
Stjórn Freyfaxa