Freyfaxi mun bjóða upp á nýja jakka á vægu verði og verður hægt að máta þá í Landstólpa frá og með morgundeginum (miðvikudagur) fram á föstudag. Á laugardag og sunnudag verður hægt að máta þá í Stekkhólma á Félagsmótinu.
Við minnum á að skráningarfrestur á Félagsmót og úrtöku er fram að hádegi á föstudag.
Þeir sem vilja skrá sig í C-flokk senda tölvupóst á netfangið freyfaxihestar@gmail.com
Við minnum á að skráningarfrestur á Félagsmót og úrtöku er fram að hádegi á föstudag.
Þeir sem vilja skrá sig í C-flokk senda tölvupóst á netfangið freyfaxihestar@gmail.com