Meistaradeildin í hestaíþróttum verður í beinni útsýningu á Kaffi Egilsstöðum í vetur. Fyrsta keppnin, fjórgangur, fer fram á morgun fimmtudaginn 28. janúar og hefst keppnin klukkan 19.00. Virkilega flottir hestar (til dæmis sigurvegari töltkeppninar frá FM'15) eru skráðir til leiks á morgun og verður gaman að fylgjast með keppninni.
Vonandi sjá sem felstir sér fært að mæta.
Vonandi sjá sem felstir sér fært að mæta.