Eins og áður hefur komið fram verður Meistaradeildin í hestaíþróttum í beinni útsýningu á Kaffi Egilsstöðum í vetur. Önnur keppnin, gæðingafimi, fer fram í dag fimmtudaginn 11. febrúar og hefst keppnin klukkan 19.00.
Vonandi sjá sem felstir sér fært að mæta.
Vonandi sjá sem felstir sér fært að mæta.