
Nú er komið að öðru kvöldi í meistaradeildinni í hestaíþróttum á fimmtudagskvöldið 6. febrúar. Eins og öll meistarakvöldin í vetur verður sýnt beint frá keppninni á breiðtjaldi í Fjóshorninu við Egilsstaðabýlið.
Hefst útsendingin kl. 19:00 og hvetjum við alla til að mæta og sjá spennandi keppni í góðra vina hópi. Heitar og kaldar veitingar til sölu á staðnum. Meðal annars verður hægt að versla dýrindis súpu, og fer allur ágóði í félagsstarfið á árinu.
Hefst útsendingin kl. 19:00 og hvetjum við alla til að mæta og sjá spennandi keppni í góðra vina hópi. Heitar og kaldar veitingar til sölu á staðnum. Meðal annars verður hægt að versla dýrindis súpu, og fer allur ágóði í félagsstarfið á árinu.