Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Mótadagskrá vetrarins

1/4/2016

0 Comments

 
Þá er mótadagskrá vetrarins komin á heimasíðuna, hana má finna undir "Dagskrá" flipanum hér að ofan. Enn vantar í dagskrána þá útreiðatúra sem stefnt er að því að halda í vetur, vor og sumar og inni í dagskránni eru ekki komin þau námskeið sem haldin verða. Þá er stefnt að því að halda folalda- og sölusýningu í reiðhöllinni um miðjan janúar í samstarfi við Hr. Aust. Allt verður þetta nánar auglýst síðar en ljóst er að nóg verður um að vera hjá okkur Freyfaxafólki í vetur. 

Okkur vantar alltaf vinnufúsar hendur og ef einhver hefur áhuga á að starfa með skemmtilegu fólki í einhverri þeirra nefnda sem í boði eru þá eru allir velkomnir í flottan félagsskap sjálfboðaliða okkar. 
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.