Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Niðurstöður Félagsmóts og úrtöku Freyfaxa og Blæs

6/11/2018

0 Comments

 
Picture
Haukur frá Lönguhlíð og Reynir Atli Jónsson. Ljósmyndari Sonja Krebs
PictureLyfting frá Holtsmúl og Reynir Jónsson, ljósm. Sonja Krebs
Nú er frábæru Félagsmóti og úrtöku fyrir Landsmót lokið þetta árið. Ég vil þakka öllum sem komu að mótinu, dómurum, öllu starfsfólki og öllum sem hjálpuðu til við að gera þetta mót að veruleika. Ég vil einnig færa keppendum þakkir fyrir gott samstarf og prúðmannlega framkomu, það er ánægjulegt þegar allir eru til fyrirmyndar. Ég vil þakka öllum sem komu á laugardaginn fyrir einstaka þolinmæði og þá léttu lund sem þeir sýndu okkur í mótstjórn þegar allt virtist ætla að fara yfirum af seinkunum og veseni í tölvukerfi. Næsta mót verður þá sjálfsagt nærri fullkomið því nú kunnum við svo vel á þetta nýja kerfi sem verið var að taka í notkun. 

Við áttum góða stund í fjölmennum reiðtúr sem farinn var um svæðið eftir keppni á laugardag og það var mikið gaman að sjá hversu margir komu í grill eftir reiðtúr. Reiðtúr og grill á félagsmóti virðist því vera að ná því að festast í sessi og er það mín von að þetta verði hefð hér eftir. 
Sú nýbreytni var höfð á að haft var kökuhlaðborð í hádegi á sunnudegi sem heppnaðist með eindæmum vel og vil ég þakka öllum þeim góðu konum sem sáu sér fært að gefa okkur kökur í það. Það er mín von að þetta festist i sessi eins og grillið og reiðtúrinn. 

Hér að neðan er skjal sem inniheldur öll úrslit mótsins, með fyrirvara um villur sem kunna að vera vegna þess að við kunnum ekki fullkomlega á kerfið. 

Með einlægri og kærri þökk fyrir frábæra helgi
Valdís Hermannsdóttir, mótstjóri

P.S. Ég gleymdi einu. Takk veðurguðir! 


Picture
Freisting frá Holtsenda og Brynja Rut Borgarsdóttir, ljósm. Sonja Krebs
is2018fre136_-_allt_motid__1_.pdf
File Size: 54 kb
File Type: pdf
Download File

0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.