Nú er komið að því að halda helgarnámskeið helgina 5.- 6. apríl. Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari á Hólum mun koma og halda námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á því. Kennslan er í formi einkatíma á laugardag og sunnudag. Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig geri það með því að senda tölvupóst á betasv@simnet.is. Takmörkuð pláss í boði.