Næstu helgi kemur Sigvaldi Lárus reiðkennari á Hólum til okkar í Freyfaxa. Hann heldur helgarnámskeið og verður það í formi einkatíma. Námskeiðið er óðum að fyllast og hvet ég félagsmenn að hafa samband við Elísabetu 898-4979 eða með því að senda tölvupóst á betasv@simnet.is sem allra fyrst. Listi yífir tímasetningar og þátttakendur verður sendur út lok vikunnar.
|
|