Reiðhöllin okkar á Iðavöllum er núna opin til afnota. Við erum að bíða eftir að fá samþykkt reglugerð og verðskrá hjá Fljótsdalshéraði. Það verður hægt að kaupa árskort fyrir einstaklinga og fjölskyldu og einnig stakir tímar.
Allar pantanir fara fram hjá Melli, umsjónarmaður reiðhallarinnar í síma 8958713 eða í tölvupósti fidrildi@web.de. Hún veitir líka ýmsar upplýsingar um reiðhöllina.
Allar pantanir fara fram hjá Melli, umsjónarmaður reiðhallarinnar í síma 8958713 eða í tölvupósti fidrildi@web.de. Hún veitir líka ýmsar upplýsingar um reiðhöllina.