Ákveðið hefur verið að Ístölt Austurlands fari fram 18. mars nk.
Ástæða þess að við frestum ístöltinu fram yfir miðjan mars er einlæg trú okkar í stjórninni þess efnis að veturinn sé genginn í garð með tilheyrandi frosti sem verður til þess að við getum vonandi haldið ístöltið á ís eins og síðustu ár.
Skráningar og staðsetning verða nánar auglýst síðar.
Ástæða þess að við frestum ístöltinu fram yfir miðjan mars er einlæg trú okkar í stjórninni þess efnis að veturinn sé genginn í garð með tilheyrandi frosti sem verður til þess að við getum vonandi haldið ístöltið á ís eins og síðustu ár.
Skráningar og staðsetning verða nánar auglýst síðar.