Opið Félagsmót Freyfaxa verður haldið á Stekkhólma helgina 13. og 14. Júní. Mótið hefst kl 11 á laugardeginum.
Keppt verður í A- flokki Opinn, A- flokki Áhugamanna, B- flokki, B- flokki Áhugamanna, Ungmennaflokki, Unglingaflokki og Barnaflokki. Einnig verða eftirfarandi Töltflokkar í boði: T3 Opinn, T7 Áhugamenn og T7 17 ára og yngri.
Skráningargjald er 2.500 kr á hverja skráningu og skráningafrestur er til kl 23.59 , miðvikudagskvöldið 10. Júní.
Sjáumst hress og kát á Félagsmótinu okkar. Undirbúningur er í fullum gángi, veitingarsalan (hádegismatur, kaffi og með því) verður opin báðar daganar.
Við óskum eftir sjálfboðaliðum sem eru til í að baka eitthvað gott á kaffihlaðborðið sem verður á Sunnudeginum.
Stjórn Freyfaxa
Keppt verður í A- flokki Opinn, A- flokki Áhugamanna, B- flokki, B- flokki Áhugamanna, Ungmennaflokki, Unglingaflokki og Barnaflokki. Einnig verða eftirfarandi Töltflokkar í boði: T3 Opinn, T7 Áhugamenn og T7 17 ára og yngri.
Skráningargjald er 2.500 kr á hverja skráningu og skráningafrestur er til kl 23.59 , miðvikudagskvöldið 10. Júní.
Sjáumst hress og kát á Félagsmótinu okkar. Undirbúningur er í fullum gángi, veitingarsalan (hádegismatur, kaffi og með því) verður opin báðar daganar.
Við óskum eftir sjálfboðaliðum sem eru til í að baka eitthvað gott á kaffihlaðborðið sem verður á Sunnudeginum.
Stjórn Freyfaxa