Undanþágu um opnun reiðhalla var samþykkt af sóttvarnayfirvöldum og er hér með komin leyfi að nota reiðhöllina á Iðavöllum á ný með takmörkunum (semsagt 10 manna fjöldatakmörk). Gólfefnið hefur fengið gott viðhald ekki fyrir löngu síðan og vonandi verður gaman að þjálfa þarna inni nú í vetur :-)
Góð kveðja, stjórn Freyfaxa
Góð kveðja, stjórn Freyfaxa