
Verður haldið á Fossgerðisvelli laugardaginn 15. febrúar næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Pollaflokkur: Frjáls aðferð sem stjórnað er af þul. Þau börn sem geta ríða sjálf, önnur eru teymd og fá allir viðurkenningu fyrir þáttökuna.
Börn: Hægt tölt 1 hringur, 2 hringir yfirferðartölt eða brokk. Stjórnað af þul.
Unglingar: Hægt tölt 1 hringur, 2 hringir yfirferðartölt eða brokk. Stjórnað af þul.
Minna vanir: 1 hringur hægt tölt, 1 hringur yfirferðartölt eða brokk og ein ferð frjáls ferð á beinni braut (tölt/skeið/brokk). Stjórnað af þul.
Meira vanir: 1 hringur hægt tölt, 1 hringur yfirferðartölt eða brokk og ein ferð frjáls ferð á beinni braut (tölt/skeið/brokk). Stjórnað af þul.
Skráningargjöld er kr. 1.000 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir börn og unglinga og frítt fyrir pollaflokkinn.
Nefndin.
Pollaflokkur: Frjáls aðferð sem stjórnað er af þul. Þau börn sem geta ríða sjálf, önnur eru teymd og fá allir viðurkenningu fyrir þáttökuna.
Börn: Hægt tölt 1 hringur, 2 hringir yfirferðartölt eða brokk. Stjórnað af þul.
Unglingar: Hægt tölt 1 hringur, 2 hringir yfirferðartölt eða brokk. Stjórnað af þul.
Minna vanir: 1 hringur hægt tölt, 1 hringur yfirferðartölt eða brokk og ein ferð frjáls ferð á beinni braut (tölt/skeið/brokk). Stjórnað af þul.
Meira vanir: 1 hringur hægt tölt, 1 hringur yfirferðartölt eða brokk og ein ferð frjáls ferð á beinni braut (tölt/skeið/brokk). Stjórnað af þul.
Skráningargjöld er kr. 1.000 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir börn og unglinga og frítt fyrir pollaflokkinn.
Nefndin.