Þorramót Freyfaxa verður haldið 15.febrúar næstkomandi í Fossgerði. Skráning er á staðnum milli 11 og 12. Keppni hefst svo kl.13 á pollaflokki. Skráningargjöld eru 1000kr fyrir fullorðna, 500kr fyrir börn/unglinga og frítt fyrir polla. Kjörið tækifæri að koma saman og taka smá æfingu fyrir ístöltið.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Nefndin.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Nefndin.